Tuddinn er einn stærsti viðburðarhaldari rafíþrótta á Íslandi.
Undir merkjum Tuddans hafa farið fram ótal margar netdeildir og staðarmót.
Tuddinn tekur þátt í að skipuleggja Kubbinn 2019 þar sem keppt verður í Counter Strike, League of Legends, Starcraft, PUBG og Rocket League.
Keppendur
Keppnisfyrirkomulag mun fara eftir fjölda lið sem taka þátt. Gera má ráð fyrir riðlakeppni, millikeppni og útsláttarkeppni ásamt B-keppni fyrir þau lið ekki komast áfram í útsláttarkeppni.
Verðlaun að andvirði 400.000 kr.
Skráning og undirbúningur
Keppt er best of three.
Keppt er best of three.
Þú ættir að fá svar við flestum spurningum hér, ef ekki sendu okkur skilaboð á Facebook!
Já þú þarft að taka með þér þína eigin tölvu og skjá. Hér fyrir neðan er listi af því sem þú munt þurfa.
Ekkert aldurstakmark er, en þeir keppendur sem eru yngri en 18 ára þurfa að koma með útfyllt leyfisbréf frá forráðamönnum
Sækja leyfisbréfJá! Ef þú ætlar ekki að taka þátt í keppni þá einfaldlega mætir þú á staðinn og greiðir 2900 kr. aðgangseyri á staðnum.
Meðferð áfengis á staðnum er stranglega bönnuð og séu keppendur undir sýnilegum áhrifum eiga þeir á hættu að vera reknir af mótinu.
Öllum keppendum ber að kynna sér keppnisreglur í CS:GO og fylgja þeim til hins ítrasta.
CS:GO reglurÁ mótinu verða eftirfarandi maps:
4.900 kr.
Forskráning
5.900 kr.
Venjulegt verð
2.900 kr.
Fyrir þá sem vilja bara lana
Hægt er að senda skilaboð á okkur á Facebook, eða senda tölvupóst á davidb[at]1337.is